Skilmálar

Pantanir og afgreiðslutími

Pantanir eru afgreiddar innan tveggja virka daga eftir að varan er greidd.  

 

Sendingarkostnaður

Hægt er að sækja vöruna í verslun Hans og Grétu á Akranesi.

Hægt er að fá vöruna senda frítt á Akranesi.

Hægt er að fá vöruna senda með íslandspósti gegn vægu gjaldi eða 590 kr sama hversu stór sendinginn er.

 

Verð

Vsk er innifalinn í verði vörunnar.  Öll verð eru birt með fyrirvara um villur í innsetningu á vöru á vefsíðu og áskilur Hans og Gréta sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp.  Ef varnan er ekki til á lager þá látum við þig vita og endurgreiðum hafi greiðsla farið fram.

 

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur

Hægt er að skila vöru innan 14 daga frá pöntun.  Ef varan uppfyllir ekki væntingar kaupanda getur kaupandi skilað vörunni innan 14 daga, varan þarf að vera ónotuð, með öllum merkjum og í upphaflegri pakkningu.  Við endurgreiðum vöruna innan 10 daga frá því að við fáum hana í hendur.  Kvittun þarf að fylgja með.

Vinsamlegast sendið okkur póst á hansoggreta@hansoggreta.is ef skila á vöru.

 

Greiðslur

Hægt er að greiða með millifærslu annarsvegar og greiðslukortum hins vegar.

Millifærslu upplýsingar:

552 - 26 - 1360 

Kt 421013 - 1360

Munið að taka fram nafn kaupanda í skýringum.

 

Ef kaupandi velur að greiða með greiðslukorti fer greiðslan fram á öruggu vefsvæði Borgunar hf, þar sem kortanúmerin eru dulkóðuð.  Tekið er á móti öllum kreditkortum.

 

Annað 

Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar og afhendum ekki upplýsingar til þriðja aðila