Um okkur

Hans og Gréta er verslun staðsett á Akranesi, erum einnig komin með flestar okkar vörur í  netsölu.

Hans og Gréta er barnavöru og gjafavöru verslun. Erum við með barnaföt frá stærðum 43 upp í stærðir 152 eða frá fyrirbura stærðum upp í ca 12 ára aldur.

Markmið Hans og Grétu er að bjóða upp á góðar og vandaðar vörur sem gleðja og ekki síst að þjónusta viðskiptavini okkar sem allra best því án ykkar værum við ekki til :-)